Hlaupatímabilið að nálgast.

Nú er stutt í að hlaupatímabilið byrji fyrir alvöru þó að að sjálfsögðu séu vetrarhlaupin ávalt á sínum stað. Í apríl er á dagskrá hið árlega Víðavangshlaup ÍR sem nú er hlaupið í 99. skipti þann 24. apríl og svo tveimur dögum síðar er vormaraþon Félags...